top of page
KETILL ELÍASSON
Vélstjóri
Ketill Elíasson vermir 10. sæti K-lista MMM.
Ég er orðin 66 ára hef alltaf haft mikinn áhuga á bæjarmálum, var fyrst í framboði 1986 og sat þá minn fyrsta bæjarstjórnarfund, á þeim fundi var ákveðið að kaupa notaðan Bens slökkvibíl. Er vélvirki að mennt lærði hjá Gumma Bjarna í vélsmiðjunni, en hef verið sægreifi síðustu 30 ár með smábáta og þorskeldi.
Ég legg áherslu á að byggja upp bæinn, að lóðir verði aðgengilegar fyrir íbúðarhús með tilbúnum götum og ljósastaurum. Það þarf líka að huga alvarlega að útrásarmálum, okkar aðal atvinna og lífæð er matvælaframleiðsla því verður þetta að vera í lagi ásamt hreinu vatni.
bottom of page