top of page
MATTHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR
Matthildur vermir heiðursætir K-lista MMM.
Ég heiti Matthildur Finnborg Guðmundsdóttir, gift Viggói Bjarnasyni og eigum við einn son.
Ég ætla ekki að tíunda menntun mína né fyrri störf en í dag er ég launþegi lífeyrissjóða og tryggingastofnunar og er mjög sátt við það.
Hér eru ræturnar og hér vil sjá byggðina blómstra og vaxa í fjölbreyttu atvinnulífi, tómstundalíf og mannlífi almennt og fallegu og vel hirtu umhverfi sem getur gert hvern mann stoltan af því að vera Bolvíking.
bottom of page