top of page

HJÖRTUR TRAUSTASON

Rafvirki hjá Orkubúi Vestfjarða

A6 Hjörtur Traustason - Einstaklingsmynd.jpg

Hjörtur Traustason situr í 6. sæti K-lista MMM
Hjörtur Traustason heiti ég, borinn og barnfæddur Bolvíkingur, kvæntur Freydísi Ósk Daníelsdóttur og eigum við saman fjórar dætur. Á síðasta kjörtímabili sat ég í bæjarstjórn og tvö ár af því í bæjarráði ásamt því að eiga sæti í hafnarstjórn. Ég útskrifaðist sem rafvirki árið 2020 og starfa í dag hjá Orkubúi Vestfjarða. Ég hef tekið virkan þátt í félagsstörfum, æskulýðsstörfum og sinnt nefndarstörfum. Tónlist er mikið áhugamál og er ég í hljómsveit í dag sem heitir Óðríki. Áherslumál mín eru atvinnu-, samgöngu- og umhverfismál.

bottom of page